VIÐSKIPTAVINIR Í FYRSTA SÆTI

ÁVARP STJÓRNARFORMANNS

Árið okkar!

Árið okkar er runnið upp. Hluthafar munu njóta ávaxta þolinmæðinnar, stjórnendur þrautseigjunnar og starfsfólk gleðinnar sem fylgir því að ná árangri. Því fylgir sönn ánægja að sigrast á krefjandi verkefnum í samhentum hóp. Nóg framboð hefur verið á slíkum verkefnum síðastliðin þrjú ár og nú raðast margir góðir áfangar undanfarinna ára saman í trausta og heilbrigða heild.

Hjörleifur Pálsson, stjórnarformaður
ÁVARP FORSTJÓRA

Gott fyrirtæki verður betra

Síðustu misseri höfum við lagt ríka áherslu á að þróa fyrirtækið úr því að vera tæknidrifið (e. engineer driven) og yfir í að vera þjónustumiðað (e. customer centric), í samræmi við þá stefnu sem mótuð var sumarið 2019. Í takt við þessar áherslur er ánægjulegt að segja frá því að ánægja viðskiptavina hefur aldrei mælst meiri eftir sameiningu félagsins árið 2017. 

Heiðar Guðjónsson, forstjóri
EBITDA hlutfall
0 %
EBITDA (m. kr.)
0
Heildartekjur (m. kr.)
0
Afkoma (m. kr.)
0
Fjárfestingar (m. kr.)
0

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum, að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.